Fara í innihald

Flokkur:Tölvunet

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
aðalgrein: tölvunet

Tölvunet eru net sem tengja saman tölvur. Þau notast við samskiptastaðla sem eru nokkurs konar samskiptareglur sem segja hvernig þeim ber að tala saman. Tölvunet er hægt að nota til að deila stafrænum gögnum á milli tölvna.

Undirflokkar

Þessi flokkur hefur eftirfarandi 1 undirflokk, af alls 1.

I

Síður í flokknum „Tölvunet“

Þessi flokkur inniheldur 10 síður, af alls 10.