Metanet
Útlit
Metanet er miðjulaust net, með svipuð markmið og Freenet, en aðra hönnun. Metanet snýst um að gera það erfitt að finna auðkenni annarra á netinu, til að leyfa þeim að hýsa efni og IPv4 og IPv6 þjónustur, nafnlaust.
Metanet er miðjulaust net, með svipuð markmið og Freenet, en aðra hönnun. Metanet snýst um að gera það erfitt að finna auðkenni annarra á netinu, til að leyfa þeim að hýsa efni og IPv4 og IPv6 þjónustur, nafnlaust.