Metanet

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Metanet er miðjulaust net, með svipuð markmið og Freenet, en aðra hönnun. Metanet snýst um að gera það erfitt að finna auðkenni annarra á netinu, til að leyfa þeim að hýsa efni og IPv4 og IPv6 þjónustur, nafnlaust.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.