Flokkur:Moskur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Moska (arabíska مسجد masǧid, fleirtala masaǧid) er íslömsk helgibygging, einkum hugsuð sem bænahús og fyrir Kóranrannsóknir, en ekki fyrir hluti eins og giftingar og skírnir. Fyrsta moska heims var Kaba í Mekka og fyrsta moskan í Medínu var hús spámannsins Múhameðs.

Aðalgrein: Moska
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Síður í flokknum „Moskur“

Þessi flokkur inniheldur 1 síðu, af alls 1.