Fara í innihald

Úldnun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Líkan af pútreskíni, sem er eitt ýldulyktandi amínanna. Bláu kúlurnar tákna nituratóm, þær dökkgráu kolefnisatóm og þær ljósgráu vetnisatóm

Úldnun er þess konar rotnun matvæla sem veldur ýldulykt. Oftast er um að ræða niðurbrot (dýra)prótína af völdum loftfælinna baktería með myndun ýldulyktandi amína, svo sem pútreskíns og kadaveríns. Úldnun er því afbrigði gerjunar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.