Úldnun
Útlit
Úldnun er þess konar rotnun matvæla sem veldur ýldulykt. Oftast er um að ræða niðurbrot (dýra)prótína af völdum loftfælinna baktería með myndun ýldulyktandi amína, svo sem pútreskíns og kadaveríns. Úldnun er því afbrigði gerjunar.