Flokkur:Geðspítalar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Geðspítali er sjúkrahús (einnig nefnd geðsjúkrahús) þar sem liggja inni sjúklingar sem þjást af geðrænum vandamálum, yfirleitt alvarlegum. Á slíkum sjúkrahúsum er reynt sem fremstur er kostur að ráða bug á þessum vandamálum og hjálpa sjúklingum að öðlast heilsu til að takast sjálfir á við daglegt líf.

Síður í flokknum „Geðspítalar“

Þessi flokkur inniheldur 2 síður, af alls 2.