Dárakista

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Dárakista var upprunalega búr eða klefi þar sem hættulegir geðsjúklingar voru læstir niður í. Hér er dárakista frá geðveikrahælinu Bedlam í London.

Dárakista var upprunalega kista eða búr eða fangaklefi sem hættulegir geðsjúklingar voru læstir niður í. Frá um 1600 hefur orðið dárakista verið notað í víðari merkingu almennt um geðveikrahæli.