Fara í innihald

Flokkaspjall:Wikipedia:Óvirk vélmenni

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessa síðu hef ég búið til þar sem ég er að skoða framlög notanda sem lið í lokaritgerðarskrif (sjá hér). Í athugunum mínum hefur komið í ljós að nokkuð hefur borið á því að vélmennaréttindi hafi verið tekin af. Þetta skapar ákveðið vandamál með tilliti til greininga á framlögum notanda því þessi óvirku vélmenni verða að almennum notendum þar með. Helsta dæmið hér um er Sauðkindin sem hefur púlað þúsundir breytinga yfir árin en er nú öll blessunin. Því ætla ég að henda hingað inn þeim vélmennum sem ég finn sem eru ekki með Snið:Vélmenni og eru e.t.v. ekki í Flokkur:Wikipedia:Vélmenni. Aðferðafræðin við að finna þessi vel földu vélmenni felst í því einfaldlega að leita að notendum með strenginn "bot" í notendanafninu og svo sannreyna með því að skoða notendasíðu og framlög notandans hvort um vélmenni er a ræða eða ekki. --Jabbi (spjall) 10. desember 2012 kl. 18:00 (UTC)[svara]