Flokkaspjall:Eyjar á Íslandi
Útlit
Munurinn á "við" og "á"
[breyta frumkóða]Vegna eyðingartillögu er vert að útskýra að eyjar í þessum flokki eru ekki við Ísland. Til dæmis er Sandey (Þingvallavatni) á Þingvallavatni og því er eyjan á Íslandi. Steinninn 13. október 2024 kl. 05:05 (UTC)
- "Eyjar í vötnum og ám á Íslandi" væri kannski skýrari titill? Bjarki (spjall) 13. október 2024 kl. 10:42 (UTC)
- Það væri líka hægt að sameina flokkana í Íslenskar eyjar. --Steinninn 13. október 2024 kl. 19:01 (UTC)
- @Bjarki S @Logiston Eru þið sáttir við að flokkurinn heiti Íslenskar eyjar? Steinninn 18. nóvember 2024 kl. 12:51 (UTC)
- Samþykkt. Bjarki (spjall) 18. nóvember 2024 kl. 15:46 (UTC)
- @Bjarki S @Logiston Eru þið sáttir við að flokkurinn heiti Íslenskar eyjar? Steinninn 18. nóvember 2024 kl. 12:51 (UTC)
- Það væri líka hægt að sameina flokkana í Íslenskar eyjar. --Steinninn 13. október 2024 kl. 19:01 (UTC)