Sandey (Þingvallavatni)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sandey er eyja í Þingvallavatni og er Árnessýslu. Sandey varð til fyrir um 2000 árum í eldgosum. Eyjan er mannlaus en hægt er að leiga kajak og má sigla yfir í eyjuna. Góð fiskimið eru umhverfis eyjuna. Oft veiðast bleikjur eða urriða. Tveir eldgosagígar eru á eyjunni og einn þeira fullur að vatni. það er töluvert fugla líf á eyjunni yfir sumarmánuðum en engin önnur landdýr lifa á eyjunni. Sandur, grjót og gróður er mikil á eyjunni eins og kringu Þingvallavatn.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.