Flírur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Flírur
Viðarflíra (Lecidella elaeochroma) með svartar askhirslur.
Viðarflíra (Lecidella elaeochroma) með svartar askhirslur.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Diskfléttur (Lecanoromycetes)
Ættbálkur: Diskfléttubálkur (Lecanorales)
Ætt: Törguætt (Lecanoraceae)
Ættkvísl: Flírur (Lecidella)
Tegundir á Íslandi

Sjá texta.

Flírur (fræðiheiti: Lecidella) eru ættkvísl fléttna af törguætt. Talið er að milli 50-60 tegundir flíra lifa á Íslandi.[1] Flírur hafa ekki disklaga askhirslur með greinilegri þalrönd eins og aðrar ættkvíslir törguættar.[1]

Tegundir á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]

Listinn er byggður á skrá yfir fléttur á Íslandi frá árinu 2009 nema annað sé tekið fram.[2] Íslensk heiti eru frá Herði Kristinssyni.[1] Nokkrar breytingar hafa verið á flokkun sumra tegunda og því er líklegt að listinn sé ekki tæmandi.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8
  2. Hörður Kristinsson & Starri Heiðmarsson (2009). Skrá yfir fléttur á Íslandi. Sótt af vefsvæði Flóru Íslands.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.