Flæðaskurfa
Flæðaskurfa | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Spergularia salina J. Presl & C. Presl[2] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Tissa salina A. A. Heller |
Flæðaskurfa, eða flæðabúi (fræðiheiti: Spergularia salina[3]) er plöntutegund af hjartagrasaætt sem er algeng um alla Evrópu. Hún vex aðeins á þremur stöðum á Íslandi.[4] Á Íslandi er hún á válista sem tegund í yfirvofandi hættu (VU)[5] en hún er metin sem tegund í fullu fjöri (LC) á rauða lista IUCN.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Kavak, S. 2014. Spergularia marina. The IUCN Red List of Threatened Species 2014: e.T164334A13538043. Sótt 19. september 2019.
- ↑ J. Presl & C. Presl, 1819 In: Fl. Cech.: 95
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
- ↑ Flóra Íslands - Spergularia salina
- ↑ Náttúrufræðistofnun Íslands (2018). Válisti æðplantna. Sótt 19. september 2019.