Flæðaskurfa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Flæðaskurfa
Spergularia salina W.jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae)
Ættkvísl: Spergularia
Tegund:
S. salina

Tvínefni
Spergularia salina
J. Presl & C. Presl[2]
Samheiti

Tissa salina A. A. Heller
Tissa marina (L.) Britt.
Spergularia urbica (Leffler) Nyman
Spergularia tenuis Robinson
Spergularia sperguloides (Lehm.) Heynh.
Spergularia seminulifera Hy
Spergularia salina var. tenuis (Greene) R. P. Rossb.
Spergularia salina var. simonii Deg. & Deg.
Spergularia marina var. leiosperma (Kindb.) Guerke
Spergularia marina (L.) Griseb.
Spergularia longicaulis Pomel
Spergularia leiosperma F. Schmidt
Spergularia heterosperma Heldr. ex Nym.
Spergularia heterosperma (Guss.) Lebel
Spergularia dillenii Lebel
Spergula seminulifera (Hy) Maire
Spergula salina (J. Presl & C. Presl) D. Dietr.
Spergula heterosperma E. Dur. & Barratte
Lepigonum tenue Greene
Lepigonum salinum G. Don
Lepigonum neglectum Kindb.
Lepigonum medium Fries
Lepigonum leiospermum Kindb.
Lepigonum caninum Loefl.
Holosteum sperguloides Lehm.
Arenaria rubra var. marina L.
Arenaria marina Roth
Arenaria marina (L.) All.
Arenaria heterosperma Guss.
Alsine tenuis House
Alsine salina Groves

Flæðaskurfa, eða flæðabúi (fræðiheiti: Spergularia salina[3]) er plöntutegund af hjartagrasaætt sem er algeng um alla Evrópu. Hún vex aðeins á þremur stöðum á Íslandi.[4] Á Íslandi er hún á válista sem tegund í yfirvofandi hættu (VU)[5] en hún er metin sem tegund í fullu fjöri (LC) á rauða lista IUCN.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Kavak, S. 2014. Spergularia marina. The IUCN Red List of Threatened Species 2014: e.T164334A13538043. Sótt 19. september 2019.
  2. J. Presl & C. Presl, 1819 In: Fl. Cech.: 95
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  4. Flóra Íslands - Spergularia salina
  5. Náttúrufræðistofnun Íslands (2018). Válisti æðplantna. Sótt 19. september 2019.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.