Fara í innihald

Flåklypa Grand Prix

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Flåklypa Grand Prix
Upprunalega líkanið af kappakstursbílnum Il Tempo Gigante
LeikstjóriIvo Caprino
HandritshöfundurKjell Aukrust
Ivo Caprino
Kjell Syversen
Remo Caprino
FramleiðandiIvo Caprino
LeikararKari Simonsen
Frank Robert
Rolf Just Nilsen
Per Theodor Haugen
Harald Heide Steen jr.
Wenche Foss
Toralv Maurstad
Leif Juster o.fl.
SögumaðurLeif Juster
KvikmyndagerðCharles Patey
KlippingIvo Caprino
TónlistBent Fabricius Bjerre
DreifiaðiliSandrew Metronome AB
Frumsýning28. ágúst 1975
Lengd88 mínútur
LandNoregur
Tungumálnorska

Flåklypa Grand Prix (eða Álfhóll: Kappaksturinn Mikli) er norsk brúðumynd frá 1975 byggð á teiknimyndapersónum Kjell Aukrust í leikstjórn Ivo Caprino. Hún er talin sú norska kvikmynd sem flestir hafa séð með 5,5 milljónir seldra miða í Noregi.

Leikar Íslenskur leikarar
Sæla Kari Simonsen Erla Ruth Harðardóttir
Loðvík Toralv Maurstad Örn Árnason
Theódor Felgan Frank Robert Sigurður Skúlason
Emanuel Desperados Harald Heide-Steen jr.

Abdul Ben Dé Skodanz
Hallstein Bronskimlet
Roger Jurtappen
Ollvar O. Kleppvold
Jostein Kroksleiven

Rolf Just Nilsen
Rúdolf Smeðjan Helge Reiss Þröstur Leó Gunnarsson
Sjónvarpsfréttamaðurinn Per Theodor Haugen
Ekkja Stengelføhn-Glad Wenche Foss
Ræðumaður á kappakstursbrautinni Henki Kolstad
Sögumaðurinn Leif Juster

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 2. júní 2023.
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.