Fjallakrókus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fjallakrókus
Crocus korolkowii í grasagarðinum í Gothenburg
Crocus korolkowii í grasagarðinum í Gothenburg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Sverðliljuætt (Iridaceae)
Ættkvísl: Krókus (Crocus)
Tegund:
C. korolkowii

Tvínefni
Crocus korolkowii
Maw & Regel

Fjallakrókus (fræðiheiti: Crocus korolkowii)[1] er tegund af blómstrandi plöntum í sverðliljuætt,[2][3] sem var lýst af George Maw og Eduard August von Regel. Hann er ættaður frá Mið-Asíu og norður Pakistan.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Maw & Regel, 1879 In: Trudy Imp. S.-Peterburgsk. Bot. Sada 6: 499
  2. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
  3. 3,0 3,1 WCSP: World Checklist of Selected Plant Families
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.