Fjölsnertiskjár

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fjölsnertiskjár

Fjölsnertiskjár er snertiskjár sem getur greint tvær eða fleiri snertingar í einu. Notendur geta gefið flóknar skipanir með bendingum og banki á fjölsnertiskjáinn til þess að stjórna tækinu. Má finna fjölsnertiskjái í snjallsímum, lófa- og töflutölvum.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.