Fjölnotatæki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
HP Photosmart C3180 fjölnotatæki til notkunar á heimilum.

Fjölnotatæki er tæki til heimilis- og skrifstofunota sem sameinar hlutverk margra tækja í einu. Fjölnotatæki samanstanda af sumum eða öllum eftirfarandi eiginda, þ.e. að geta:

Fjölnotatæki geta yfirleitt prentað ljósmyndir beint úr minniskorti með minniskortalesara eða USB-tengingu við ljósmyndavél. Hlutverk ljósritunarvéla næst með skanna sem getur prentað beint úr prentaranum. Þessi skanni getur líka sett á stafrænt form myndir til notkunar á tölvu. Fjölnotatæki sem geta sent símbréf tengjast beint við símalínu.

Fjölnotatæki eru fáanleg í mörgum stærðum til ólíkra nota, til dæmis eru fjölnotatæki sem notuð eru á skrifstofu almennt stór og hönnuð til þyngri notkunar. Almennir geislaprentarar eru yfirleitt hannaðir til heimilisnota en almennir bleksprautur eru minni og hannaðir til léttari notkunar.

Fjölnotatæki eru framleidd af mörgum ólíkum framleiðendum, eins og:

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.