Símbréf
Jump to navigation
Jump to search
Símbréf (einnig kallað bréfasími, fax eða faxtæki) er fjarskiptatækni sem notuð er til að flytja afrit af skjölum, sérstaklega með tækjum á viðráðanlegu verði, yfir símakerfi.