Fara í innihald

Myndavél

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ljósmyndavél)
Myndavélarlinsa

Myndavél er tæki notað til þess að taka ljósmynd og/eða kvikmynd. Myndavél notar linsu til að safna ljósi frá myndefni og lýsir ljósmyndafilmu eða myndflögu, sem skráir lýsingu og lit myndefnisins á því augnabliki þegar "myndin er tekin".

Kvikmyndavél tekur margar ljósmyndir á hverri sekúndu, sem síðan eru spilaðar upp á réttum hraða til að búa til kvikmynd.

Sjá einning

[breyta | breyta frumkóða]