Fjölmargir - Sannleiksfestin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sannleiksfestin
Forsíða Fjölmargir - Sannleiksfestin

Bakhlið Fjölmargir - Sannleiksfestin
Bakhlið

Gerð SG - 578
Flytjandi Fjölmargir
Gefin út 1981
Tónlistarstefna Leikrit
Útgáfufyrirtæki SG - hljómplötur

Sannleiksfestin er 45-snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1974. Á henni flytja fjölmargir listamenn lögin úr barnaleikritinu Sannleiksfestin eftir Gunnar Friðþjófsson. Hljómsveitarstjórn var í höndum Árna Ísleifs og um útsetningar sáu Gunnar Friðþjófsson og Árni Ísleifs. Teikningu á framhlið umslagsins gerði Halldór Pétursson.

Hlutverk[breyta | breyta frumkóða]

Hljóðbrot[breyta | breyta frumkóða]

Hljóðdæmi