Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað
Útlit
Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað er sjúkrahús í Neskaupstað sem þjónustar Austurland. Sjúkrahúsið var vígt 1957 og stækkað 1982. Elsti hluti spítalans rúmar núna öldrunardeildina. Áður en Norðfjarðargöng voru opnuð var erfitt að koma sjúklingum á Austurlandi yfir veturinn á sjúkrahúsið.[1][2]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Ótækt ástand að myndast“. Austurland. 1983.
- ↑ „Sjúklingar fluttir með torfærubílum“. Morgunblaðið. 2013.