Fara í innihald

Fimm í fimm

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fimm í fimm er hugtak í körfubolta og á við um það þegar leikmaður nær að minnsta kosti fimm öllum eftirfarandi fimm flokkum: stigum, fráköstum, stoðsendingum, vörðum skotum og stolnum boltum.

Hakeem Olajuwon (sex sinnum) og Andrei Kirilenko (þrisvar sinnum) eru einu leikmenn NBA-deildarinnar í Bandaríkjunum sem hafa náð þessu afreki oftar en einu sinni.