Tvöföld tvenna
Útlit
Tvöföld tvenna er hugtak í körfubolta og á við um það þegar leikmaður nær tveggja stafa tölu í tveimur af eftirfarandi fimm: stigum, fráköstum, stoðsendingum, vörðum skotum og stolnum boltum.
Tvöföld tvenna er hugtak í körfubolta og á við um það þegar leikmaður nær tveggja stafa tölu í tveimur af eftirfarandi fimm: stigum, fráköstum, stoðsendingum, vörðum skotum og stolnum boltum.