Fara í innihald

Fiðlarinn á þakinu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fiðlarinn á þakinu er söngleikur eftir Jerry Bock, Sheldon Harnick og Joseph Stein sem var fyrst frumsýndur í Broadway-leikhúsinu 22. september 1964. 1971 kom út vinsæl söngvamynd byggð á söngleiknum.

  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.