Fara í innihald

Ferðafélag Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Merki Ferðafélag Íslands er mynd af vörðu

Ferðafélag Íslands er íslensk félagasamtök áhugafólks um útivist á Íslandi. Félagsmenn eru um sjö þúsund talsins....

Félagsmenn fá á hverju árbók og fá afslátt af gistingu í skálum sem félagið rekur og á ferðagjaldi í skipulagðar ferðir.

Að stofnun félagsins komu Sveinn Björnsson þáverandi sendiherra í Kaupmannahöfn, Björn Ólafsson verslunarmaður og Jón Þorláksson verkfræðingur, síðar forsætisráðherra. Stofnfélagar voru 63.

Höfundur merkis: Gunnar Ásgeir Hjaltason (1920-1999).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.