Fellibylurinn Gustav

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fellibylurinn Gustav við Kúbu 30. ágúst 2008.

Fellibylurinn Gustav var 4. stigs fellibylur sem myndaðist í Karíbahafi árið 2008. Gustav olli alvarlegum skemmdum og mannfalli á Haítí, í Dóminíska lýðveldinu, á Jamaíka, Caymaneyjum, Kúbu og í Bandaríkjunum.