Fara í innihald

Faxe Kondi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Faxe Kondi í 1½-lítra plastflösku

Faxe Kondi er danskur gosdrykkur, framleiddur af Faxe Bryggeri A/S. Faxe Kondi inniheldur glúkósa sem er annað heiti yfir þrúgusykur. Einnig fyrirfinnst útgáfa af sportdrykk sem þykir svipa ansi mikið til Faxe Kondi og heitir sá drykkur Onside Sport og er framleiddur af Coca Cola Danmark A/S og TV3 A/S.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.