Fasarit

Fasarit[1] eða hamskiptarit[1] er rit í eðlisefnafræði, verkfræði og steindafræði sem sýnir hvernig hamur efna breytist eftir hita, þrýsting eða hlutfall íblöndunarefna.
Dæmi[breyta | breyta frumkóða]
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- „Suðumark vatns lækkar við minnkandi þrýsting, en getur ís soðið?“ á Vísindavefnum