Farþröstur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Farþröstur
Karlfugl
Karlfugl

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Þrestir (Turdidae)
Ættkvísl: Turdus
Tegund:
T. migratorius

Tvínefni
Turdus migratorius
Linnaeus, 1766
Gult - varpsvæði Dökkgrænt - staðfugl Blátt - vetrardvöl
Gult - varpsvæði
Dökkgrænt - staðfugl
Blátt - vetrardvöl
Farþröstur

Farþröstur (fræðiheiti: Turdus migratorius) er spörfugl af ætt þrasta. Hann er ættaður víðsvegar um Norður-Ameríku, með vetursetu frá Suður-Kanada til Mið-Mexíkó og á Kyrrahafsströndinni.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. BirdLife International (2021). Turdus migratorius. IUCN Red List of Threatened Species. 2021: e.T103889499A139392811. doi:10.2305/IUCN.UK.2017-3.RLTS.T103889499A139392811.en. Sótt 22 March 2022.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.