Fara í innihald

Fagurtoppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fagurtoppur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Geitblaðsætt (Caprifoliaceae)
Ættkvísl: Lonicera
Tegund:
L. x bella

Tvínefni
Lonicera x bella
Zabel[1]
Samheiti

Lonicera bella f. albida (Zabel) Rehder

Fagurtoppur (fræðiheiti Lonicera x bella[2]) er blendingur af geitblaðsætt á milli tegundanna rauðtopps (L. tatarica) og vindtopps (L. morrowii).[3] Útlitið er breytilegt eins og er algengt hjá blendingum, en hann blandast einnig auðveldlega aftur í foreldrategundirnar. Blendingur Lonicera × bella og L. ruprechtiana er nefnur L. × muendeniensis.[4]

Samanburður (vinstri til hægri)á milli L. morrowii, einnar gerðar L. × bella, og L. tatarica

Hann hefur lítið eitt verið reyndur á Íslandi.[5]

  1. Zab. (1889) , In: Gartenfl. 38: 525
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43292100. Sótt 4. febrúar 2023.
  3. „Lonicera × bella Zabel | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 4. febrúar 2023.
  4. Green, P.S. (1966), „Identification of the Species and Hybrids in the Lonicera tatarica Complex“, Journal of the Arnold Arboretum, 47 (1): 75–88, JSTOR 43781553
  5. Fagurtoppur Geymt 4 febrúar 2023 í Wayback Machine - (Lystigarður Akureyrar)
  Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.