Fagurfífill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fagurfífill
Fagurfífill
Fagurfífill
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt: Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættkvísl: Bellis
Tegund:
Fagurfífill

Tvínefni
Bellis perennis
L.
Samheiti

Fagurfífill (fræðiheiti: Bellis perennis[1]) er blóm af körfublómaætt (Asteraceae). Hann er uprunninn frá Evrópu,[2] en hefur slæðst út með mönnum víða um heim. Á Íslandi er hann orðinn ílendur á nokkrum þéttbýlisstöðum.[3]

Fagurfífill séður með sýnilegu ljósi (efst), útfjólubláu ljósi (miðja), innrauðu ljósi (neðst).

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Bellis perennis L. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 19. apríl 2023.
  2. „Bellis perennis L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 19. apríl 2023.
  3. Akureyrarbær. „Flóra Íslands“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 19. apríl 2023.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.