Facon - Ég er frjáls
Jump to navigation
Jump to search
Ég er frjáls | |
![]() | |
Gerð | SG - 538 |
---|---|
Flytjandi | Facon |
Gefin út | 1969 |
Tónlistarstefna | Dægurlög |
Útgáfufyrirtæki | SG - hljómplötur |
Ég er frjáls er 45-snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1969. Á henni flytur hljómsveitin Facon ásamt söngvaranum Jóni Kr. Ólafssyni fjögur lög.
Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]
- Vísitölufjölskyldan - Lag - texti: Sid Barrett - Pétur Bjarnason
- Ljúfþýtt lag - Lag - texti: Jón Ástvaldur Jónsson - Hafliði Magnússon
- Ég er frjáls - Lag - texti: Pétur Bjarnason - Hljóðdæmi
- Unaðs bjarta æska - Lag - texti: Jón Ástvaldur Jónsson - Hafliði Magnússon