FS Jelgava
FS Jelgava | |||
Fullt nafn | FS Jelgava | ||
Stofnað | 2021 | ||
---|---|---|---|
Leikvöllur | Jelgava stadions, Jelgava | ||
Stærð | 1 000 | ||
Stjórnarformaður | ![]() | ||
Knattspyrnustjóri | ![]() | ||
Deild | Lettneska úrvalsdeildin | ||
2023 | Lettneska úrvalsdeildin, ?. sæti | ||
|
Futbola skola Jelgava er Lettneskt knattspyrnufélag. Þeir eru með aðsetur í Jelgava. Það spilar í lettnesku úrvalsdeildinni sem heitir Virslīga.
Árangur í deild[breyta | breyta frumkóða]
Tímabil | Deild | Sæti | Viðhengi | |
---|---|---|---|---|
2021 | 2. | Pirma liga | 5. | [1] |
2022 | 2. | Pirma liga | 1. | [2] |
2023 | 1. | Úrvalsdeildin | . | [3] |