FK Riteriai

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Futbolo klubas Riteriai
Fullt nafn Futbolo klubas Riteriai
Gælunafn/nöfn riteriai (riddarar)
Stytt nafn FK Riteriai
Stofnað 2005 FK Trakai
Leikvöllur LFF stadionas
Stærð 5,400
Stjórnarformaður Fáni Litáen Jan Nevoina
Deild Pirma lyga
2023 10. (A lyga)
Heimabúningur
Útibúningur

Futbolo klubas Riteriai er lið sem er í litháísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið var stofnað árið 2005. Núverandi völlur LFF stadionas tekur tæp 5.400 í sæti.

Nafn breytingaskrá[breyta | breyta frumkóða]

  • 2005—2018 FK Trakai
  • 2019—.... FK Riteriai

Árangur (2013–...)[breyta | breyta frumkóða]

FK Trakai[breyta | breyta frumkóða]

Tímabil Deild Staðsetning Tilvísanir
2010 3. Antra lyga 4. [1]
2011 2. Pirma lyga 4. [2]
2012 2. Pirma lyga 4. [3]
2013 2. Pirma lyga 3. [4]
2014 1. A lyga 4. [5]
2015 1. A lyga 2. [6]
2016 1. A lyga 2. [7]
2017 1. A lyga 3. [8]
2018 1. A lyga 3. [9]

FK Riteriai[breyta | breyta frumkóða]

Tìmabil Deild Staðsetning Tilvísanir
2019 1. A lyga 3. [10]
2020 1. A lyga 6. [11]
2021 1. A lyga 6. [12]
2022 1. A lyga 5. [13]
2023 1. A lyga 10. [14]
2024 2. Pirma lyga . [15]

Leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Uppfært: 16. janúar 2024

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
12 Fáni Litáen GK Armantas Vitkauskas
2 Fáni Litáen DF Nojus Stankevičius
16 Fáni Litáen MF Matas Ramanauskas
17 Fáni Litáen MF Deimantas Rimpa
Nú. Staða Leikmaður
19 Fáni Litáen MF Rokas Filipavičius
11 Fáni Nígeríu FW Ebuka Onah
Riteriai / Riteriai B
13 Fáni Litáen DF Gustas Gumbaravičius
14 Fáni Litáen MF Armandas Šveistrys
22 Fáni Nígeríu MF Ayomide Adebayo
70 Fáni Litáen DF Matas Latvys

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]