Fara í innihald

Alþjóða sundsambandið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá FINA)

Alþjóða sundsambandið (franska: Fédération Internationale de Natation, FINA) er alþjóða íþróttasamband sem skipuleggur og setur reglur um sund, listsund, dýfingar og vatnapóló, sambandið á á höfuðstöðvar sínar í Lausanne í Sviss.

  Þessi sundgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.