FC Haka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Valkeakosken Haka
Fullt nafn Valkeakosken Haka
Stofnað 1934
Leikvöllur Tehtaan kenttä, Valkeakoski
Stærð 3.516
Knattspyrnustjóri Fáni Finnlands Teemu Tainio
Deild Veikkausliiga
2023 9. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

FC Haka er finnskt knattspyrnulið frá Valkeakoski.

Félagið var stofnað árið 1934 og er eitt af sigursælustu félögum Finnlands, með 9 deildartitla og 12 bikarmeistaratitla.