FC Dinamo Minsk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
FK Dynama Minsk (FK Dynama Minsk)
Fullt nafn FK Dynama Minsk (FK Dynama Minsk)
Stofnað 1927
Leikvöllur Dinamo Stadium, Minsk
Stærð 22.000
Knattspyrnustjóri Leonid Kuchuk
Deild Hvít-rússneska úrvalsdeildin
2022 4. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

FC Dinamo Minsk er Hvít-rússneskt knattspyrnufélag með aðsetur í Minsk. Dinamo Minsk er næst sigursælasta félag Hvíta-Rússlands á eftir BATE Borisov. Félagið hefur unnið deildarkeppnina alls átta sinnum ef talinn er með titill í sovésku úrvalsdeildinni árið 1982 og 7 titlar í Hvíta-Rússlandi.

Árangur í deild[breyta | breyta frumkóða]

Tímabil Deild Sæti @
2010 1. Premjer-liha 4. [1]
2011 1. Premjer-liha 4. [2]
2012 1. Premjer-liha 3. [3]
2013 1. Premjer-liha 3. [4]
2014 1. Premjer-liha 2. [5]
2015 1. Premjer-liha 2. [6]
2016 1. Premjer-liha 3. [7]
2017 1. Premjer-liha 2. [8]
2018 1. Premjer-liha 3. [9]
2019 1. Premjer-liha 4. [10]
2020 1. Premjer-liha 6.
2021 1. Premjer-liha 3. [11]
2022 1. Premjer-liha 4. [12]

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

 • Hvít-rússneska úrvalsdeildin:7
 • 1992, 1992–93, 1993–94, 1994–95, 1995, 1997, 2004
 • Sovéska úrvalsdeildin:1
 • 1982
 • Hvít-rússneska bikarkeppnin:3
 • 1992, 1993–94, 2002–03

Leikmenn 2020[breyta | breyta frumkóða]

desember 2020

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Hvíta-Rússlands GK Denis Shpakovskiy
2 Fáni Hvíta-Rússlands DF Aleksandr Chizh
3 Fáni Hvíta-Rússlands DF Maksim Shvyatsow
4 Fáni Hvíta-Rússlands DF Igor Shitov
6 Fáni Serbíu DF Dominik Dinga
7 Fáni Hvíta-Rússlands MF Ivan Bakhar
9 Fáni Hvíta-Rússlands FW Yevgeniy Shikavka
10 Fáni Hvíta-Rússlands FW Uladzimir Khvashchynski
12 Fáni Hvíta-Rússlands GK Daniil Shapko
15 Fáni Hvíta-Rússlands MF Vladislav Klimovich
17 Fáni Hvíta-Rússlands MF Alexei Rios
18 Fáni Hvíta-Rússlands MF Nikita Demchenko
19 Fáni Hvíta-Rússlands MF Roman Davyskiba
21 Fáni Hvíta-Rússlands MF Dzmitry Baradzin
22 Fáni Hvíta-Rússlands DF Nikita Khalimonchik
24 Fáni Úkraínu DF Artem Sukhotskyi
Nú. Staða Leikmaður
25 Fáni Hvíta-Rússlands FW Vladislav Lozhkin
29 Fáni Úkraínu DF Andriy Batsula
32 Fáni Rússlands GK Yevgeny Pomazan
33 Fáni Hvíta-Rússlands DF Syarhey Matsveychyk
34 Fáni Hvíta-Rússlands DF Kiryl Radzivonaw
37 Fáni Hvíta-Rússlands FW Gleb Rovdo
44 Fáni Hvíta-Rússlands MF Mikalay Ivanow
49 Fáni Hvíta-Rússlands GK Maksim Plotnikov
71 Fáni Hvíta-Rússlands DF Mikhail Kazlow
97 Fáni Hvíta-Rússlands MF Aleksey Butarevich
Fáni Hvíta-Rússlands DF Vladislav Lyakh
Fáni Hvíta-Rússlands MF Anton Susha
Fáni Hvíta-Rússlands DF Igor Zayats
Fáni Hvíta-Rússlands GK Nikita Lazovskiy
Fáni Hvíta-Rússlands GK Yahor Hatkevich
Fáni Hvíta-Rússlands MF Aleksandr Selyava

https://dinamo-minsk.by/

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

 1. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2010.html
 2. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2011.html
 3. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2012.html
 4. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2013.html
 5. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2014.html
 6. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2015.html
 7. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2016.html
 8. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2017.html
 9. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2018.html
 10. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2019.html
 11. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2021.html
 12. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2022.html