Fara í innihald

FCSB

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
SC Fotbal Club FCSB SA[1]
Fullt nafn SC Fotbal Club FCSB SA[1]
Gælunafn/nöfn Roș-Albaștrii (Þeir rauð-bláu)
Stytt nafn FCSB
Stofnað 7.júní sem 1947 ASA București
Leikvöllur Arena Națională(Búkarest)
Stærð 55.634
Stjórnarformaður Gigi Becali
Knattspyrnustjóri Anton Petrea
Deild Rúmenska úrvalsdeildin
2023-24 1. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Fotbal Club FCSB er rúmenskt Knattspyrnufélag frá Búkarest. Félagið var stofnað á 1947 sem ASA București (Asociația Sportivă a Armatei - Íslenska: Félag hermanna), á árunum 1961 til 2017 var það þekkt sem Steaua București. Það hefur skipt nokkuð oft um nafn þangað til árið 2017 þegar það tóku endanlega upp nafnið FCSB.

CSA Steaua București var fyrsta austur-Evrópu félagsliðið til að sigra Meistaradeild Evrópu árið 1986. Á þessum árum náði það mikilli velgengi í evrópskum fótbolta, og lokkuðu til sín flesta af bestu leikmönnum Rúmeníu.

  • Rúmenska úrvalsdeildin (27): 1951, 1952, 1953, 1956, 1959–60, 1960–61, 1967–68, 1975–76, 1977–78, 1984–85, 1985–86, 1986–87, 1987–88, 1988–89, 1992–93, 1993–94, 1994–95, 1995–96, 1996–97, 1997–98, 2000–01, 2004–05, 2005–06, 2012–13, 2013–14, 2014–15, 2023/24
  • Meistaradeild Evrópu: 1985/1986
  • Evrópukeppni félagsliða: 1986

Þekktir leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Rosu, Emanuel. „Where the team has no name: the fight over Steaua Bucharest's identity | Emanuel Rosu“. the Guardian (enska).