Fara í innihald

Fúsíjama Basketball Club International

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Fúsíjama BCI)
Fúsíjama BCI
Deild 2. deild karla
Stofnað 15. október 1999
Saga 1999-
Völlur Ísjakinn
Staðsetning Hnífsdalur
Litir liðs Svartur, Rauður og hvítur
Eigandi Fúsíjama TV
Formaður
Þjálfari Þórarinn Ólafsson
Titlar 1 (2. deild 1992)
Heimasíða

Fúsíjama Basketball Club International er körfuknattleikslið staðsett í Hnífsdal. Liðið var stofnað 15. október 1999 og er nefnt eftir hæsta fjalli Japans, Fúsíjama.

Sökum reglugerða Íþróttasambands Íslands varðandi erlend nöfn þá lék liðið alla opinbera leiki sína undir nafni Reynis Hnífsdals. Liðið gekk hins vegar undir sínu rétta nafni, Fúsíjama, í umfjöllun flestra fjölmiðla [1] [2] [3] [4] og hjá Körfuknattleikssambandi Íslands (KKÍ).[5]

Þjálfarar (Hiroshima)

[breyta | breyta frumkóða]

Þjálfarar síðan 1999:

  • Guðni Þór Sigurjónsson 1999-2002
  • Ágúst Ívar Vilhjálmsson 2002-2003
  • Þórarinn Ólafsson 2003-2005

Formenn (Tokyo)

[breyta | breyta frumkóða]

Formenn síðan 1999:

  • Halldór Pálmi Bjarkason 1999-2002
  • Kolbeinn Einarsson 2002-2003
  • Sturla Stígsson 2003-2005

Fyrirliðar (Nagasaki)

[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirliðar síðan 1999:

  • Stefán Þór Ólafsson 1999-2003
  • Ágúst Ívar Vilhjálmsson 2003-2004
  • Jakob Einar Úlfarsson 2004-2005
  1. Körfuknattleikslið Fúsíjama lagði UMFB í Vestfjarðariðli
  2. Kempurnar og Fúsíjama sigruðu um helgina
  3. „UMFB tapaði fyrir b-liði Fúsíjama“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. mars 2016. Sótt 30. mars 2012.
  4. Hörður á Patreksfirði sigraði Fúsíjama
  5. „Reynir Hnífsdal (Fúsíjama) – Körfuknattleikssamband Íslands“. Afrit af upprunalegu geymt þann 16. júlí 2011. Sótt 30. mars 2012.