Félagsgarður
Útlit
Félagsgarður er hús sem er félagsheimili Kjósarhrepps. Það var tekið í notkun árið 1946 og var byggt af Ungmennafélaginu Dreng. Skrifstofur hreppsins eru í húsinu.
Félagsgarður er hús sem er félagsheimili Kjósarhrepps. Það var tekið í notkun árið 1946 og var byggt af Ungmennafélaginu Dreng. Skrifstofur hreppsins eru í húsinu.