Fáni Senegal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Flag of Senegal.svg

Fáni Senegal rekur rætur sínar til þess tíma þegar Senegal og Franska Súdan árið 1959 mynduðu svokallaða Malí-sambandslýðveldið.

fáni franska senegal 1958-9

Fáninn tók formlega gildi 20. ágúst 1960.