Fáni Malaví
Jump to navigation
Jump to search
Fáni Malaví var tekinn til notkunar 6. júlí 1964, eða þegar landið fékk sjálfstæði frá Bretlandi.
Hin rísandi sól táknar von og trú sem einkenndi Afríska-fólkið á þessum tíma, löndin hlutu sjálfstæði eitt af öðru. Svarti liturinn táknar fólkið í heimsálfunni, rauði liturinn táknar píslarvotta afrísks frelsis og græni liturinn náttúru landsins.