Eyrún Ósk Jónsdóttir
Útlit
Eyrún Ósk Jónsdóttir | |
---|---|
Fædd | 21. september 1981 |
Störf | Skáld Rithöfundur Leikstjóri Leikari Kennari |
Börn | 1 |
Eyrún Ósk Jónsdóttir (f. 21. september 1981) er íslenskt skáld, rithöfundur, leikstjóri.[1] Eyrún útskrifaðist með BA-gráðu í evrópskri leiklist og handritagerð frá Rose Bruford-háskóla (Rose Bruford College) í London á Englandi árið 2005. Árið 2007 lauk hún meistaragráðu í fjölmiðlun og þróunarfræðum frá Winchester-háskóla (Winchester University) á Englandi. Árið 2016 fékk Eyrún Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir ljóðabókina Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa.[2] Árið 2011 kom út kvikmyndin L7: Hrafnar, sóleyjar og myrra eftir samnefndri bók Eyrúnar og Helga Sverrissonar en þau leikstýrðu myndinni í sameiningu.[3]
Ritaskrá og önnur verk
[breyta | breyta frumkóða]
Ljóðabækur[breyta | breyta frumkóða]
Skáldsögur[breyta | breyta frumkóða]
|
Leikrit[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]
|
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ https://www.skald.is/product-page/eyr%C3%BAn-%C3%B3sk-j%C3%B3nsd%C3%B3ttir
- ↑ https://reykjavik.is/frettir/bokmenntaverdlaun-tomasar-gudmundssonar-2016
- ↑ https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1361211/