Fara í innihald

Eyjafjallasveit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eyjafjallasveit var hreppur í austanverðri Rangárvallasýslu, milli Markarfljóts og Jökulsár á Sólheimasandi.

Hreppnum var skipt í tvennt árið 1871, í Vestur- og Austur-Eyjafjallahrepp. Lágu hin nýju hreppamörk um Holtsós og Steinafjall. Frá 2002 hefur sveitin verið hluti Rangárþings eystra.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.