Fara í innihald

Eyjólfur J. Eyfells

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eyjólfur J. Eyfells (6. júní 18863. ágúst 1979) var íslenskur myndlistarmaður sem er þekktastur fyrir fínlegar og raunsæjar landslagsmyndir frá Íslandi. Hann lærði teikningu hjá Stefáni Eiríkssyni myndskera í Reykjavík og síðar listmálun hjá þýska listmálaranum Ernst Oskar Simonson-Castelli. Hann bjó við Skólavörðustíg í Reykjavík þar sem kona hans, Ingibjörg Einarsdóttir, rak hannyrðaverslunina Baldursbrá. Eyjólfur var lengi með vinnustofu á háalofti Austurbæjarskóla.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.