Eyþór Ingólfsson Melsteð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eyþór Ingólfsson Melsteð (f. 2. febrúar 1994) er íslenskur kraftlyftingamaður. Hann keppti í mótinu Sterkasti maður heims 2020 og hafnaði í 4 sæti í sínum riðli. Árið 2021 hafnaði hann í 10. sæti í sömu keppni. Eyþór á heimsmet í náttúrusteinapressu (137 kg).[1][2]

Eyþór er uppalinn í Breiðdalsvík. Eyþór keppti fyrst í vaxtarrækt áður en kraftlyftingarnar tóku við.

Eyþór er í kringum 148kg í keppnisformi.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Endalaus barátta við sjálfan sig“. frettabladid.is.
  2. „Keppnir sem Eyþór hefur tekið þátt í síðan 2018“. Strongmanarchives. 2021. Sótt Oktober 2021.
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.