Eyþór Árnason
Útlit
Eyþór Árnason (f. 2. ágúst 1954) er íslenskur leikari og skáld. Hann hefur starfað sem sviðsstjóri frá 1987, lengst af hjá Stöð 2, en var ráðinn fyrsti sviðsstjóri tónlistarhússins Hörpu fyrir opnun hússins.
Hann hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2009 fyrir fyrstu ljóðabók sína, Hundgá úr annarri sveit. Árið 2011 sendi hann frá sér ljóðabókina Svo ég komi aftur að ágústmyrkrinu.
Ljóðabækur
[breyta | breyta frumkóða]- Hundgá úr annarri sveit (2009)
- Svo ég kom aftur að ágústmyrkrinu (2011)
- Norður (2015)
- Ég sef ekki í draumheldum náttfötum (2016)
- Skepnur eru vitlausar í þetta (2018)
- Réttindabréf í byggingu skýjaborga (2021)
- Þar sem dragsúgurinn er hvítur refur (2024)
Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.