Seðlabanki Evrópu
Útlit
(Endurbeint frá Evrópski seðlabankinn)
Seðlabanki Evrópu er seðlabanki sem fer með stjórn peningamálastefnu evrusvæðisins og gefur út evruseðla og mynt. Hann var stofnaður 1. janúar 1998 og kemur að hluta til í stað seðlabanka evrulandanna. Höfuðstöðvar bankans eru í Frankfurt. Núverandi stjórnarformaður er Christine Lagarde.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Seðlabanki Evrópu (en)