Evrópan (fréttamiðill)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Evrópan var íslenskur vefmiðill sem starfaði frá 2014 til 2016. Hann einbeitti sér að fréttaflutningi frá Evrópu og Evrópusambandinu.[1]

Einkahlutafélagið Evrópan Miðlar ehf. rak Evrópuna, ritstjóri var Sema Erla Serdar.[2]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Ritstjórn Morgunblaðsins. „"Nýr fréttamiðill um Evrópumál"“, Morgunblaðið, 14. mars 2014.
  2. Fyrirtækjaskrá. „EVRÓPAN Miðlar ehf“. Sótt 14. mars 2014 2014.