Evhemerismi
Útlit
(Endurbeint frá Evhemeros)
Evhemerismi er sú kenning að goðsagnir eigi sér rætur í sögulegum atburðum. Kenningin er nefnd eftir gríska rithöfundinum Evhemerosi sem var uppi seint á 4. öld f.Kr. Dæmi um evhemerisma er þegar sagt er að æsir hafi verið „menn frá Asíu".
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða] Þessi menningargrein sem tengist trúarbrögðum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.