Fara í innihald

Eva Pandora Baldursdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Eva Pandóra Baldursdóttir)
Eva Pandora Baldursdóttir
Alþingismaður
frá til  kjördæmi    þingflokkur
2016 2017  Norðvestur  Píratar
Persónulegar upplýsingar
Fædd8. október 1990 (1990-10-08) (34 ára)
Sauðárkrókur
StjórnmálaflokkurViðreisn (áður Píratar)
MakiDaníel Valgeir Stefánsson
Börn1
Æviágrip á vef Alþingis

Eva Pandora Baldursdóttir (f. 8. október 1990) er fyrrverandi þingkona Pírata í Norðvesturkjördæmi. Eva skipaði oddvitasæti á lista Pírata í kjördæminu í kosningunum 2016 og náði þá kjöri á þingi. Hún skipaði sama sæti á lista Pírata fyrir kosningarnar 2017 en náði þá ekki kjöri. Í alþingiskosningunum 2024 var Eva í 6. sæti á lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður.