Etufall Dirichlets

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Etufall Dirichlets er fall, skilgreint með Dirichlet-röð.

Skilgreining[breyta | breyta frumkóða]

Fallið

\eta(s) = \sum_{n=1}^{\infty}{(-1)^{n-1} \over n^s},

þar sem s er tvinntala, kallast Etufall Dirichlets.

Etufallið er venslað við Zetufall Riemanns, táknað ζ:

\eta(s) = \left(1-2^{1-s}\right) \zeta(s),

þegar |s| er ekki 1.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]